Labradorrós
'Toukoniitty' er finnsk fundrós með bleikum, hálffylltum blómum. Ég hef ekki miklar upplýsingar um þessa rós, hún á að vera harðgerð, en þekki ekki hvernig hún hefur reynst hér.
Kristleifur Guðbjörnsson skrifaði:
"Finnsk Labradorrós, óreynd en talin mjög harðgerð í Finnlandi. Blómstrar snemma í júlí."