Þyrnirós
'Double Blush' er gömul þyrnirósarsort af óþekktum uppruna með hálffylltum, fölbleikum blómum. Hún þrífst best á sólríkum stað í vel framræstum jarðvegi og er nokkuð harðgerð.
"Harðgerð, blómsæl þyrnirós sem blómstrar í júlí. Ilmur fremur lítill, 1,5 m á hæð. H.2.Ísl."
- Kristleifur Guðbjörnsson, 2009