Þyrnirósarblendingur (Hybrid Spinosissima)
'Husmoderrosen' er norsk fundrós af óþekktum uppruna. Hún er með fölbleikum, hálffylltum blómum og er sögð nokkuð harðgerð.
"Harðgerð norsk Þyrnirós. Blómstrar í miðjum júlí, blómin ilma lítið. Hæðin er 1 m -1,5 m. H.2.Ísl"
- Kristleifur Guðbjartsson, Mosfellsbæ, 2009