Þyrnirósarblendingur (Hybrid Spinosissima)
'Williams Double Yellow' er þyrnirósarblendingur sem ræktaður var af John Williams í Bretlandi um 1820. Hún er blendingur þyrnirósar (Rosa pimpinellifolia) og gullrósar (Rosa foetida).
"Norsk þyrnirós, mjög harðgerð. Blómstrar í júlí, ilmandi blóm. Verður um 1,5.m.á hæð. H.1.Ísl."
- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009