Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)'Blanc Double de Coubert' er franskur þyrnirósarblendingur frá 1892 með hálffylltum, hvítum blómum. Hún er harðgerð, en hún blómstraði aldrei mjög mikið hjá mér og blómin eru ekki mjög regnþolin.