Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)
'Monte Rosa' er nýlegur, þýskur ígulrósarblendingur, ræktaður af Baum 1984. Blómin eru hálffyltt og bleik.
"Ígulrósarblendingur, kemur frá Finnlandi en er ættaður frá Þýskalandi. Blóm um miðjan júlí, ilmar mikið, en rósin er óreynd ennþá."
- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009