Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)
'Schnee Eule' er þýskur ígulrósarblendingur ræktaður af Jürgen Walter Uhl 1989.
"Þýsk Rósa Rugósa, er mikil og stór í Grasagarðinum í Laugardal hæð 1.8. m H.2 Ísl. Blómstrar í júlí og ilmar mikið."
- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009