Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)

'Schneezwerg' er þýskur ígulrósarblendingur, rækaður af Peter Lambert 1911. Hún blómstrar hvítum, hálffylltum, ilmandi blómum.
"Rósa Rugósa, harðgerð, blómviljug, um 1,5 m á hæð. H.2. Ísl. Blómstrar í júlí, ilmar mikið."
- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009