Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)
'Sofia' er finnsk fundrós af óþekktum uppruna, sem er talin vera af ígulrósarkyni.
"Finnskur Ígulrósarblendingur sem blómstrar í byrjun júli. Er óreynd en sýnist efnileg, ilmar mikið."
- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009