Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)'Tornio' er finnsk fundrós af óþekktum uppruna sem blómstrar fylltum, purpurarauðum blómum. Ég hef engar upplýsingar um hvernig hún hefur staðið sig hér á landi.