Skáldarós
Skáldarós er ein af harðgerðustu gallica rósunum. Hún er líka hávaxin miðað við aðrar gallica rósir sem ræktaðar eru hér, getur orðið 2 m á hæð. Hún blómstrar einföldum, rauðbleikum blómum. Ég hef ekki reynslu af þessari rós, en Kristleifur Guðbjörnsson, skrifaði 2009:
"Harðgerð og blómsæl, ilmandi blóm í júlí, 2 m á hæð. H.2. Ísl."