Hrossakastanía
Hrossakastanía er frekar viðkvæm trjátegund sem þarf mjög sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað til að þrífast. Við slík skilyrði getur hún þrifist og náð ágætri hæð. Það eru mjög fá dæmi um að hrossakastaníur hafi blómstrað hér á landi. Þær fá appelsínugula og rauða haustliti. Þrífst best í frjóum, rökum, vel framræstum jarðvegi.