'Lutescens' er yrki af seljureyni með silfruðu laufi. Nýtt lauf er sérstaklega áberandi silfrað. Nokkuð harðgert.