Ilmreynir er eina innlenda reynitegundin. Þetta er harðgert tré sem getur náð a.m.i. 12 m hæð hér á landi. Hann blómstrar hvítum blómum í júní og þroskar rauð ber sem eru mikilvæg fæða fyrir þresti og starra áður en veturinn gengur í garð. Hann fær fallega gula og appelsínugula haustliti.
top of page
bottom of page