Rúbínreynir er smávaxið tré sem verður um 3-5 m á hæð. Blómstrar hvítum blómum og þroskar vínrauð ber sem lýsast og verða dökk bleik. Fær rauða og appelsínugula haustliti.