'William Baffin'
Nútíma runnarósir (Modern Shrub)
Origin
Dr. Felicitas Svejda, 1974
L48 (kordesii blendingur) x óþekktur frjógjafi
Height
um 2 m
Flower color
bleikur
Flower arrangement
hálffyllt
Flowering
lotublómstrandi, júlí - september
Fragrance
daufur
The age
-
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
frjór, lífefnaríkur, hæfilega rakur, vel framræstur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
takmörkuð reynsla
Rósir sem komið hafa fram á síðustu 100 árum og passa ekki í ofangreinda flokka eru yfirleitt flokkaðar sem nútíma runnarósir. Þær líkjast oft stórvöxnum terósarblendingum eða klasarósum og flestar líkjast á engan hátt runnum við íslenskar aðstæður. Þær myndu flestar flokkast sem beðrósir hér. Sumar eru harðgerðari en fyrrgreindir flokkar nútímarósa og líklegri til að standast íslenskar aðstæður.
Nútíma klifurrósir eru í raun stórvaxnar nútíma runnarósir frekar en eiginlegar klifurrósir. Þær hafa langar, veikburða greinar sem þurfa stuðning. Flestar eru lotublómstrandi. Flestar þeirra verða ekki hávaxnar hér á landi og eru því flokkaðar með nútíma runnarósunum hér.
Foreign hardness scales:
USDA zone: 2b
Skandínavíski kvarði: H7
Nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni, ræktuð af Dr. Felicitas Svejda og Dr. Ian S. Ogilvie. Hún blómstrar fylltum, bleikum blómum með gulu skini.
William Baffin var enskur landkönnuður sem þekktastur var fyrir leit sína að NV-leiðinni norður fyrir N-Ameríku þar sem hann uppgötvaði Baffinsflóa.