top of page
Mýrastigi

'Brenda Colvin'

Flækjurósir

Uppruni

Brenda Colvin, Bretlandi, fyrir 1970

fræplanta af 'Kiftsgate' (Rosa filipes)

Hæð

3-5 m

Blómlitur

fölbleikur - hvítur

Blómgerð

hálffyllt

Blómgun

einblómstrandi, lok júlí - september

Ilmur

meðalsterkur

Aldin

-

Lauflitur

dökkgrænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

frjór, lífefnaríkur, hæfilega rakur, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

þrífst vel á sólríkum stað í góðu skjóli

Blendingar ýmissa flækjurósategunda s.s. Rosa arvensis, Rosa banksiae, Rosa sempervirens, Rosa setigera og Rosa beggeriana. Flestar eru stórvaxnar og einblómstrandi, margar með litlum blómum í stórum, margblóma klösum.

Erlendir harðgerðiskvarðar:

USDA zone: 6b

Skandinavíski kvarði: H2-3

Flækjurós (Rosa filipes blendingur)  með klösum af smáum hálffylltum, fölbleikum blómum sem verða nánast hvít með aldrinum.  Þrífst betur en harðgerðisflokkunin gefur til kynna. Mjög kröftug og hraðvaxta rós sem þarf góðan stuðning.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page