top of page
Campanula cochleariifolia 'Bavaria White'

Campanula cochleariifolia 'Bavaria White'

Smáklukka

 

Smáklukka er steinhæðaplanta sem þrífst best á sólríkum stað í sendnum, vel framræstum jarðvegi. Hún er breiðumyndandi og fer vel í milli steina í steinhleðslum. Nokkuð harðgerð. 10 cm á hæð. 'Bavaria White' er afbrigði með hvítum blómum.

Fræ frá Jelitto.

 

Sáningartími: janúar-febrúar. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Um 14 vikur frá spírun til blómgunar.

 

20 fræ í pakka

    200krPrice
    Tax Included

    Tengdar vörur

    bottom of page