Campanula latifolia 'Alba'
Risaklukka, hvít
Hávaxin, fjölær planta sem blómstrar löngum klösum af stórum, hvítum klukkublómum á ágúst. Hún þarf yfirleitt ekki stuðning ef hún er á sæmilega skjólsælum stað. Þrífst best í sól eða hálfskugga í vel framræstum, frjóum jarðvegi.
Afleggjari af eldri plöntu í 11 cm potti