top of page
Geranium himalayense 'Derrick Cook'

Geranium himalayense 'Derrick Cook'

Fagurblágresi

 

'Derrick Cook' er afbrigði af fagurblágresi með fölbleikum, nánast hvítum blómum, með dekkri bleikum æðum.   Það verður  um 30-40 cm á hæð.  

Óreynt yrki, en fagurblágresi er harðgert hér á landi

 

Blágresi eru fjölærar plöntur sem tilheyra ættkvíslinni Geranium í blágresisætt (Geraniaceae).  Þetta er stór og fjölskrúðug ættkvísl sem inniheldur bæði lágvaxnar steinhæðaplöntur sem þurfa sólríkan vaxtarstað í vel framræstum jarðvegi og hávaxnar plöntur sem geta þrifist í sól eða skugga.

 

1 stk. í 11x11 cm potti.

 

  • Ræktunarleiðbeiningar

    Fagurblágresi þrífst best í sól eða hálfskugga í vel framræstum, jafnrökum jarðvegi.

950krPrice
Tax Included
Out of Stock

Tengdar vörur

bottom of page