top of page
Lewisia cotyledon Pink-Orange
  • Lewisia cotyledon Pink-Orange

    Stjörnublaðka

     

    Stjörnublaðka er steinhæðaplanta sem þrífst best á sólríkum stað í sendnum, vel framræstum jarðvegi. Best er að rækta hana í pottum sunnanlands og geyma þá yfir vetrarmánuðina í skjóli þar sem ekki rignir ofan í þá. 

     

    'Pink-Orange' er litablanda frá Jelitto í breiðum litaskala af appelsínugulum og bleikum litatónum.

     

    Sáningartími: nóvember-febrúar. Fræ þarf kulda meðhöndlun til að spíra vel. Spírunarhlutfall við stofuhita er frekar lágt. Fræ er rétt hulið og best er að geyma sáningarpotta úti í gróðurhúsi eða rét fram á vorið. Fræið spírar þá þegar fer að hlýna. Ef gróðurhús er ekki til staðar má annaðhvort geyma sáningarpottana úti fram á vor og taka svo inn, eða setja fræið í kælingu í ísskáp í 4-6 vikur. 

     

    25 fræ í pakka

     

      500krPrice
      Tax Included
      Only 1 left in stock

      Tengdar vörur

      bottom of page