Aconitum napellus 'Album'
Venusvagn, bláhjálmur
Afbrigði af venusvagni sem blómstrar hvítum blómum.
Þrífst best í sól eða hálfskugga í frekar rökum, frjóum jarðvegi. Harðgerður og auðræktaður. Plantan er öll eitruð.
Plöntur ræktaðar af fræi 2022 í 9x9 cm potti