top of page
Brunnera macrophylla 'Variegata' with white edged foliage and blue flowers.

Brunnera macrophylla 'Variegata'

Búkollublóm

 

'Variegata' er afbrigði af búkollublómi sem verður um 30-40 cm á hæð. Laufið er grænt með kremhvítum blaðjöðrum og blómin er blá.

Óreynt yrki, en búkollublóm hafa almennt þrifist vel hér á landi.

 

1 stk. í 11x11 cm potti.

 

  • Ræktunarleiðbeiningar

    Búkollublóm (Brunnera) eru skuggþolnar plöntur sem þrífast við svipuð skilyrði og brúskur. Þær þola nokkurn skugga, en kunna líka vel við sig í hálfskugga. Jarðvegurinn þarf að vera vel framræstur, jafnrakur og ríkur af lífrænum efnum, t.d. safnhaugamold.  Frábærar garðplöntur, sem þurfa litla umhirðu.

1.700krPrice
Tax Included
Out of Stock

Tengdar vörur

bottom of page