Papaver orientale 'Patty's Plum' - tyrkjasól
Tyrkjasól
'Patty's Plum' er yrki af tyrkjasól sem blómstrar purpurableikum blómum. Þarf frjóan, lífefnaríkan, vel framræstan jarðveg á frekar sólríkum vaxtarstað. Þolir ekki flutning, svo mikilvægt að vanda val á vaxtarstað í upphafi.
Óreynt yrki.
1 stk. í 11x11 cm potti