top of page
Tropaeolum 'Tip Top Apricot'
  • Tropaeolum 'Tip Top Apricot'

    Skjaldflétta

     

    Skjaldflétta er klifurplanta sem getur vaxið upp eftir klifurgrindum og snúrum. Hún hentar líka vel í hengipotta. 'Tip Top Apricot' blómstrar apríkósugulum blómum sem dökkna með aldrinum.

    Fræ frá Moles Seeds.

     

    Sáð í lok mars. Fræ hulið og haft við stofuhita fram að spírun. 

     

    10 fræ í pakka.

     

      kr370Price
      VAT Included
      Only 7 left in stock

      Related Products

      bottom of page