Aster alpinus 'Pinkie' - fjallastjarna
Fjallastjarna
'Pinkie' er afbrigði af fjallastjörnu sem blómstrar bleikum blómum.
Fjallastjarna er yfirleitt skammlífur fjölæringur hér a landi.
Fræ frá Jelitto - skoða nánar.
Sáningartími: febrúar. Fræ er rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
20 fræ í pakka