Cosmos 'Fandango'
Brúðarstjarna
Brúðarstjarna er sumarblóm sem hentar vel í ker og út í beð. 'Fandango' er hávaxið afbrigði sem blómstrar dökkpurpurarauðum blómum. Verður um 70 cm á hæð.
Fræ frá Chiltern Seeds
Sáð í febrúar. Fræ rétt hulið með fíngerðum vikri og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun eftir 7-10 daga. Prikklað þegar plöntur hafa náð meðfærilegri stærð og umpottað í stærri potta eftir þörfum.
15 fræ í pakka