Dianthus microlepis
Álfadrottning
Álfadrottning er steinhæðaplanta sem blómstrar bleikum blómum í júlí. Þrífst best á sólríkum stað í sendnum, vel framræstum jarðvegi. Frekar viðkvæm fyrir vetrarbleytu. 5 cm á hæð.
Fræ frá Jelitto.
Sáningartími: febrúar. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
15 fræ í pakka