top of page
Dianthus F1 'Red Peppermint Parfait'

Dianthus F1 'Red Peppermint Parfait'

Kínadrottning (Dianthus chinensis)

 

'Red Peppermint Parfait' er sort sem blómstrar hvítum blómum með rauðri miðju. Hún er þétt í vexti og verður um 15 cm á hæð. 

 

Sáð í byrjun febrúar. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun eftir ca. 1 viku.  Þarf sólríkan vaxtarstað og vel framræstan (vikurblandaðan) jarðveg.

 

20 fræ í pakka

    430krPrice
    Tax Included
    Out of Stock

    Tengdar vörur

    bottom of page