top of page
Euphorbia amygdaloides 'Purpurea' - möndlumjólk

Euphorbia amygdaloides 'Purpurea' - möndlumjólk

Möndlumjólk

 

Möndlumjólk er fjölær planta sem getur náð allt að 80 cm hæð. Hún blómstrar gulgrænum blómum í júní. 'Purpurea' er afbrigði af möndlumjólk með purpurarauðu laufi. Takmörkuð reynsla, mögulega viðkvæm.

 

Sáningartími: nóvember-janúar. Fræ rétt hulið og haft á skýldum stað úti eða í köldu gróðurhúsi fram að spírun. Spírun getur tekið langan tíma, svo ekki henda úr pottum of snemma. Dreifplantað þegar plöntur hafa náð meðfærilegri stærð.

 

15 fræ í pakka

    kr460Price
    VAT Included
    Only 6 left in stock

    Related Products

    bottom of page