top of page
Lathyrus odoratus 'Charlie's Angel'

Lathyrus odoratus 'Charlie's Angel'

Ilmertur

 

Ilmertur eru einærar klifurjurtir sem geta vaxið upp eftir runnum, klifurgrindum eða hverju því sem þær ná að festa sig í. Þær blómstra stórum, oft mikið ilmandi blómum í flestum litum að gulum undanskildum. Geta náð yfir 2 m hæð.

 

'Charlie's Angel' blómstrar ljósbláum-lillabláum, mikið ilmandi blómum.

 

Fræ frá Chiltern Seeds.

 

Sáð í mars - apríl. Fræ lagt í bleyti í volgu vatni í 24 klst. áður en því er sáð. Fræ hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Best er að sá 5-6 fræjum í sáningarbox og dreifplanta svo í heilu lagi í 2 l pott til að rækta áfram því plönturnar þola illa dreifplöntun. Ilmertur eru frekar á bæði vatn og næringu, svo mikilvægt er að passa að moldin þorni ekki og að þær fái næga næringu.

 

10 fræ í pakka

    560krPrice
    Tax Included
    Only 1 left in stock

    Tengdar vörur

    bottom of page