top of page
Matthiola 'Malmaison Appleblossom', soft pink flowers
  • Matthiola 'Malmaison Appleblossom'

    Ilmskúfur

     

    Hávaxið afbrigði af ilmskúf sem blómstrar ljósbleikum blómum. Verður um 75 cm á hæð.

     

    Sáð eftir miðjan febrúar. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun eftir 1-2 vikur.

     

    15 fræ í pakka.

     

      300krPrice
      Tax Included
      Only 4 left in stock

      Tengdar vörur

      bottom of page