Papaver nudicaule 'Champagne Bubbles Pink' - garðasól
Garðasól
Garðasól er skammær fjölær planta sem sáir sér töluvert og getur þannig haldið sér við.
'Champagne Bubbles Pink' blómstrar stórum, bleikum blómum með laxableikum blæ. Verður um 45 cm á hæð. Vex best í frekar sendnum jarðvegi á sólríkum stað.
Sáningartími: febrúar - apríl. Fræ ekki hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Dreifplantað 4-6 vikum eftir sáningu og plantað út í beð fyrsta sumarið.
Eða sáð bein út í maí.
Fræ frá Jelitto - skoða nánar
30 fræ í pakka