top of page
Phytolacca americana f. variegata 'Silberstein' - gljáber
  • Phytolacca americana f. variegata 'Silberstein' - gljáber

    Gljáber

     

    Gljáber er hávaxin fjölær planta sem vex villt í N-Ameríku. 'Silberstein' er þéttvaxið afbrigði með hvítyrjóttu laufi. Óreynd.  Áhugaverð laufplanta, óvíst hvort hún nær að blómstra og þroska ber hérlendis, en blómin eru bleik og berin svört og gljáandi.

     

    Fræ frá Jelitto:  skoða nánar

     

    Sáningartími: nóvember-janúar. Fræ rétt hulið og haft á skýldum stað úti eða í köldu gróðurhúsi fram að spírun. Spírun getur tekið langan tíma, svo ekki henda úr pottum of snemma. Dreifplantað þegar plöntur hafa náð meðfærilegri stærð.

     

    15 fræ í pakka

     

      400krPrice
      Tax Included
      Out of Stock

      Tengdar vörur

      bottom of page