top of page
Pulsatilla vulgaris 'Rosen Glocken' - geitabjalla
  • Pulsatilla vulgaris 'Rosen Glocken' - geitabjalla

    Geitabjalla

     

    'Rosen Glocken' ("Rósbleikar klukkur") er afbrigði af geitabjöllu með bleikum blómum.

     

    Gold Nugget fræ frá Jelitto sem þarf ekki kuldameðhöndlun  - skoða nánar.

     

    Sáningartími: febrúar. Fræ er rétt hulið, kælt í 4 vikur og síðan haft við stofuhita fram að spírun.

     

    20 fræ í pakka

     

      220krPrice
      Tax Included
      Only 4 left in stock

      Tengdar vörur

      bottom of page