Scabiosa caucasica 'Perfecta' - fjallakarfa
Fjallakarfa
'Perfecta' er afbrigði af fjallakörfu sem blómstrar ljós fjólubláum blómum.
Blómstrar síðsumars og fram á haust.
Fræ frá Jelitto - skoða nánar.
Sáningartími: febrúar. Fræ er rétt hulið og haft við stofuhita (+22°C) fram að spírun.
15 fræ í pakka