top of page
Silene schafta 'Shell Pink' - kákasusholurt
  • Silene schafta 'Shell Pink' - kákasusholurt

    Kákasusholurt

     

    Kákasusholurt 'Shell Pink' er steinhæðaplanta sem blómstrar fölbleikum blómum.

    Skv. vefsíðu Lystigarðs Akureyrar vex hún vel fyrir norðan.

     

    Fræ frá Jelitto - skoða nánar.

     

    Sáningartími: febrúar. Fræ er rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

     

    25 fræ í pakka

     

      200krPrice
      Tax Included
      Only 7 left in stock

      Tengdar vörur

      bottom of page