Tropaeolum 'Tip Top Alaska Salmon'
Skjaldflétta
Skjaldflétta er klifurplanta sem getur vaxið upp eftir klifurgrindum og snúrum. Tip Top serían hentar vel í hengipotta og ker þar sem blómstönglarni verða aðeins 30 cm á lengd. 'Tip Top Alaska Salmon' er með hvítflikrótt lauf og blómstrar laxableikum blómum.
Fræ frá Chiltern Seeds.
Sáð í lok mars. Fræ hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
10 fræ í pakka.