top of page
Tulipa tarda 'Interaction' - sveiptúlipani
  • Tulipa tarda 'Interaction' - sveiptúlipani

    Sveiptúlipani (villitúlipani)

     

    'Interaction' er sort af sveiptúlipana sem blómstrar hvítum blómum með gulri miðju. Laufið er með gulum jöðrum. Óreynd sort, en sveiptúlipani er harðgerður og fjölær.

    Verður um 10-20 cm á hæð.

     

    (Áætlað verð: 8 stk á 880 kr. / 50 stk á 4150 kr.)

     

    8 stk.

    • Ræktunarleiðbeiningar

      Túlipanar blómstra yfirleitt bara vel fyrsta vorið eftir að þeir eru gróðursettir. Þó eru nokkrar undantekningar þar á, en það eru helst Darwin-blendingar (Darwin Hybrids) og nokkrar villitúlipana-tegundir sem eru fjölærar hér.  Þeir þrífast best í frjóum, vel framræstum jarðvegi í sól eða skugga part úr degi og hávaxnari sortir þurfa sæmilega gott skjól til að blómstilkarnir brotni ekki í roki.  Hæfileg gróðursetningardýpt er þreföld hæð lauksins, þ.e. moldarlagið yfir lauknum samsvarar tvöfaldri hæð hans.

    kr800Price
    VAT Included
    Out of Stock

    Related Products

    bottom of page