top of page
Uncinia rubra
  • Uncinia rubra

    Nýsjálensk seftegund með koparrauðu laufi. Heldur viðkvæm, svo öruggast að geyma í reit eða gróðurhúsi.  Óreynd.

     

    Fræ frá Jelitto:  skoða nánar

     

    Sáningartími: janúar-febrúar. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun, fræ spírar hægt, ekki henda úr pottum of snemma. Dreifplantað þegar plöntur hafa náð meðfærilegri stærð.

     

    15 fræ í pakka

     

      410krPrice
      Tax Included
      Only 5 left in stock

      Tengdar vörur

      bottom of page