Muscari neglectum - klasaperlulilja
Klasaperlulilja
Klasaperlulilja blómstrar dimmbláum, perlulaga blómum í uppréttum klösum, með ófrjóum, bláum blómum efst.
Verður um 10-15 cm á hæð.
Takmörkuð reynsla.
(Áætlað verð: 10 stk á 630 kr. / 100 stk á 4430 kr.)
10 stk í pakka
Ræktunarleiðbeiningar
Perluliljur (Muscari) eru yfirleitt fjölærar hér, en blómgun er ekki árviss. Þær blómstra yfirleitt á nokkurra ára fresti, hversu langt líður á milli blómgunar er misjafnt eftir yrkjum og veðurfari. Þær þrífast best á frekar sólríkum stað í vel framræstum, rökum jarðvegi.