top of page
Explorer sería
Nútíma runnarósir ræktaðar í Kanada til að ná fram mjög frostþolnum rósum. Harðgerðar villtar tegundir hafa verið blandaðar harðgerðustu nútíma blendingum. Margar eru af rugosa kyni og þrífast vel hérlendis. Þær eru oft flokkaðar með eldri ígulrósablendingum. Aðrar eru flestar kordesii-blendingar og þrífast vel á skjólgóðum og sólríkum stað.
bottom of page