Gróðursetning sumarblóma í hengipott
- Rannveig
- Jun 18, 2023
- 1 min read
Sumarblóm má gróðursetja út í blómabeð, bæði í breiður og inn á milli fjölærra plantna og svo má líka gróðursetja þau í blómaker og hengipotta. Hér sýni ég gróðursetningu í hengipott. Sama aðferð gildir fyrir blómaker.