top of page

Koeleria

Strýgresi

Strýgresi, Koeleria, er útbreydd ættkvísl í grasætt, Poaceae, sem nær til allra heimsálfa að Suðurskautslandinu undanskyldu. Ættkvíslin hefur minnkað nokkuð skarpt, hún taldi áður hundruði tegunda sem hafa verið fluttar í aðrar ættkvíslir, en tæplega 50 tegundir eru nú flokkaðar í þessa ættkvísl.

Koeleria glauca

Blástrýgresi

Blástrýgresi er lágvaxin skrautgrastegund með blágrænt lauf sem blómstrar upp úr miðju sumri gulbrúnum puntum.

bottom of page