top of page
Mýrastigi

Carex muskingumensis

Pálmastör

Stararætt

Stararætt

Height

meðalhá, um 40 - 60 cm

Flower color

brúnn

Flower arrangement

ax

Flowering

júní

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

rakur, frjór

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

þrífst ágætlega

Homecoming

N-Ameríka

Starir, Carex, er stærsta ættkvísl stararættar, Cyperaceae, með um 2000 tegundum. Flestar tegundir vaxa í rökum jarðvegi, en þó eru undantekningar á því. Tegundir ættkvíslarinnar eru dreifðar um allar heimsálfur, flestar á heimskauta og tempruðum svæðum.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í febrúar - mars.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Meðalhá, upprétt planta með laufi sem minnir svolítið á pálmalauf. Þarf frekar rakan jarðveg.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page