top of page
Mýrastigi

Hordeum jubatum

Silkibygg

Grasætt

Grasætt

Height

meðalhátt, um 40 - 60 cm

Flower color

grænn, purpurableikur

Flower arrangement

ax

Flowering

júlí - ágúst

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust

Toughness

þrífst vel

Homecoming

N-Ameríka

Ættkvíslin Hordeum, bygg, er ættkvísl einærra og fjölærra tegunda í grasætt, Poaceae, með útbreiðslu um norðurhvel jarðar. Hordeum vulgare, bygg, er mikilvæg kornplanta sem er ræktuð víða um heim, m.a. á Íslandi. Að minnsta kosti ein tegund er ræktuð sem einært skrautgras í görðum.

Fjölgun:


Sáning - sáð í mars.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Einært skrautgras sem á það til að halda sér við með sjálfsáningu.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page