top of page
Mýrastigi

Koeleria glauca

Blástrýgresi

Grasætt

Grasætt

Hæð

lágvaxið, um 30 cm

Blómlitur

gulbrúnn

Blómskipun

puntur

Blómgun

júlí - september

Lauflitur

blágrænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur, rakur

pH

hlutlaust - basískt

Harðgerði

virðist þrífast vel

Heimkynni

Evrópa og Mið-Asía

Strýgresi, Koeleria, er útbreydd ættkvísl í grasætt, Poaceae, sem nær til allra heimsálfa að Suðurskautslandinu undanskyldu. Ættkvíslin hefur minnkað nokkuð skarpt, hún taldi áður hundruði tegunda sem hafa verið fluttar í aðrar ættkvíslir, en tæplega 50 tegundir eru nú flokkaðar í þessa ættkvísl.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð  í febrúar - mars.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Lágvaxin skrautgrastegund sem þarf sólríkan stað og vel framræstan jarðveg.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page