Chamaecyparis pisifera 'Plumosa Compressa'
Ertusýprus
Grátviðarætt
Cupressaceae
Height
allt að 1,5 m
Flower color
-
Flowering
-
Flower arrangement
könglar
The age
könglar
Leaf color
grænn, með ljósari nývexti
Lighting conditions
sól - hálfskuggi
Soil
vel framræstur, frjór, rakur
pH
súrt - hlutlaust
Toughness
þarf skjólgóðan stað
Homecoming
garðayrki
Ættkvíslin Chamaecyparis tilheyrir grátviðarætt, Cupressaceae. Ættkvíslin telur sjö tegundir með heimkynni í austur Asíu og vestanverðri N-Ameríku. Tegundir ættkvíslarinnar vaxa í skuggsælum strandskógum þar sem úrkoma er mikil. Þær þurfa því gott skjól og jafnan jarðraka.
Fjölgun:
Græðlingar síðsumars
'Plumosa Compressa' er dvergvaxið afbrigði af ertusýprus með kúlulaga vöxt, sem verður varla meira en 1,5 m á hæð og líklega mun minna hér á landi. Hann þarf mjög skólgóðan stað, morgunskugga og frjóan, rakan, eilítið súran, velframræstan jarðveg.