top of page
Mýrastigi

Chiliotrichum diffusum 'Siska'

Körfurunni

Körfublómaætt

Asteraceae

Height

um 1,5 m

Flower color

hvítur

Flowering

júní-júlí

Flower arrangement

-

The age

-

Leaf color

sígrænt, dökk grænt á efra borði, silfrað á því neðra

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, meðalfrjór

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

þrífst vel í þokkalegu skjóli

Homecoming

Syðsti hluti Chile og Argentínu og Falklandseyjar

Ættkvíslin Chiliotrichum, körfurunnar, er lítil ættkvísl fjögurra tegunda í körfublómaætt, Asteraceae, sem allar eiga heimkynni sunnarlega í S-Ameríku, í Argentínu og Chile. Þetta eru runnar með striklaga gráleitt lauf og hvít körfublóm.

Fjölgun:


Sumargræðlingar


Körfurunni er sígrænn, uppréttur runni með striklaga, dökkgrænu laufi, sem er silfrað á neðra borði. Blómin eru hvítar körfur með gulri miðju. 'Siska' er danskt úrvalsyrki, algengt í ræktun í Evrópu.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page