top of page
Mýrastigi

Fagus sylvatica 'Atropurpurea'

Blóðbeyki

Beykiætt

Fagaceae

Hæð

1 - 5 m

Blómlitur

-

Blómgun

-

Blómgerð

-

Aldin

-

Lauflitur

purpurarauður

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

vel framræstur, frjór

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

nokkuð harðgert

Heimkynni

garðaafbrigði

Ættkvíslin Fagus, beyki, tilheyrir beykiætt, Fagaceae, og inniheldur um 10 tegundir sem vaxa á tempruðum svæðum í Evrópu, Asíu og N-Ameríku. Beykitré vaxa við breytileg skilyrði, en þola ekki mjög blautan jarðveg. Þau eru mjög blaðfögur.

Fjölgun:


Ágræðsla

Blóðbeyki er afbrigði af beyki með purpurarauðu laufi. Það blómgast yfirleitt ekki hér á landi og er ræktað vegna blaðfegurðar. Það þrífst í sól eða hálfskugga í vel framræstum, frjóum jarðvegi. Það er þokkalega harðgert, þó það vaxi ekki á berangri.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page